





Gadzhi’s Story: The Political Roots of His Persecution
Gadzhi is a Dagestani asylum seeker and political refugee who, along with his wife Mariiam and their child, fled persecution by Russian authorities and is currently facing possible deportation from Iceland.

Breytingar á lögum um útlendinga
Athugasemdir No Borders Iceland um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar), þskj. 314, 278 mál

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag
Hver og ein manneskja á flótta er með sína sögu og ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín, hvort sem að það sé vegna ofsókna, mansals, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs.

Gegn valdníðslu lögreglu
No Borders ofbýður framganga lögregluyfirvalda sem í vaxandi mæli grípa til valdníðslu og sviptingu á réttindum almennings.

Dagbók Mohammed Alhaw
Dagbókarfærsla Mohammed Alhaw. Mohammed er vinur samtakanna og einn þeirra aðgerðasinna sem tók þátt í tjaldmótmælunum á Austurvelli.