Gadzhi Gadzhiev skrifar bréf til Kristrúnar Frostadóttur
Eftirfarandi er bréf frá Gadzhi Gadzhiev til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Bréfið var lesið fyrir hönd Gadzhi á opnum fundi Samfylkingarinnar sem fór fram 18. október 2025.
Að lestri loknum kvaðst Kristrún ekki vilja koma neinum skilaboðum áleiðis til fjölskyldunnar.
Icelandic Putinism
An unspeakable act of terror has been committed here — so inhumane that it has no justification. Not somewhere far away, not in Russia, but here in Iceland.
Western media often ask us the same question: “Why do so few Russians speak out against Putin?”
Íslenskur Pútínismi
Hér hefur verið framið ólýsanlegt hermdarverk, svo ómannúðlegt að það á sér enga málsvörn. Ekki einhvers staðar langt í burtu, ekki í Rússlandi, heldur hér á Íslandi.
Vestrænir miðlar spyrja okkur gjarnan sömu spurningarinnar: „Af hverju tala svo fáir Rússar gegn Pútín?”
Yfirlýsing vegna óforskammaðs ljúgvitnis Útlendingastofnunnar
Fyrir stuttu bar Útlendingastofnun ljúgvitni með ummælum sínum sem birt voru á vef stofnuninnar á island.is Líkt og áður hefur komið fram eru ummæli stofnuninnar byggð á sandi, hér með hafa þau verið leiðrétt.
Gadzhi’s Story: The Political Roots of His Persecution
Gadzhi is a Dagestani asylum seeker and political refugee who, along with his wife Mariiam and their child, fled persecution by Russian authorities and is currently facing possible deportation from Iceland.
Breytingar á lögum um útlendinga
Athugasemdir No Borders Iceland um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar), þskj. 314, 278 mál
Tilvera okkar er undarlegt ferðalag
Hver og ein manneskja á flótta er með sína sögu og ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín, hvort sem að það sé vegna ofsókna, mansals, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs.
Gegn valdníðslu lögreglu
No Borders ofbýður framganga lögregluyfirvalda sem í vaxandi mæli grípa til valdníðslu og sviptingu á réttindum almennings.
Dagbók Mohammed Alhaw
Dagbókarfærsla Mohammed Alhaw. Mohammed er vinur samtakanna og einn þeirra aðgerðasinna sem tók þátt í tjaldmótmælunum á Austurvelli.
Virkið Evrópa: Þjóðerniskennd og hagsmunir hinna útvöldu
Ríki Evrópu hafa leitað leiða til að loka landamærum að öðrum Evrópulöndum í þeim tilgangi að hefta straum innflytjenda og flóttamanna sem komist hafa inn fyrir múra virkisins Evrópu.